Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Gangi þér vel.
Kæri félagi ég sendi þér baráttu kveðjur og gangi þér allt í haginn í dag. Álseyjar kveðja, Halldór Sveins.
Halldór Sveinsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 14. mars 2009
Baráttukveðjur
Svona til að lífga upp á gestabókina þína, síðan 2007. þá sendir systir þín baráttukveðjur í prófkjörinu.
Erla Ó Gísladóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 13. mars 2009
sigrunkristins@simnet.is
eg hugsar jakvætt < eilifu solskinsskapi ...vinasambandi... lika selfossi ..
sigrunkristins@simnet.is (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. júní 2007
Hamingjuóskir
Sæll Grímur minn. Til hamingju með litlu dömuna, hún er algjör dúlla. Ég hef nú ekki verið mikið á blogginu, en sá síðuna þína og finnst hún þrælgóð. Besta kveðja, Vala S. Hafnarfirði
Valgerður Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 14. maí 2007
Ekkert smá flott
Innilegar haminngjuóskir með prinsessuna hún er ekkert smá sæt. Sigga Stefánsd
Sigríður Stefánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 11. maí 2007
Nýjasti pabbinn
Heill og sæll vinur Ég mátti til með að senda þér hamingjuóskir með nýja erfingjann. Báráttukveðjur Maggi á Grundó & co
Magnús Jónasson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 11. maí 2007
XD
Staða Sjálfstæðisflokksins er ótrúlega sterk um þessar mundir. Flokkurinn er búinn að vera í ríkisstjórn í 16 ár en hefur samt um og yfir 40% fylgi meðal þjóðarinnar. Geir Haarde hefur að undanförnu verið að sýna það betur og betur hversu hæfur leiðtogi er. Þjóðin treystir honum til áframhaldandi forystu. Þessi sterka staða hefur áhrif í öllum kjördæmum. Samkvæmt síðustu skoðanakönnun er staða Sjálfstæðisflokksins mjög sterk í Suðurkjördæmi. Það voru ekki allir sáttir við að þurfa að leita að leiðtoga listans út fyrir kjördæmið,en Árni M. hefur sýnt það í störfum sínum sem ráðherra að hann er mjög farsæll í starfi og á örugglega eftir að reynast kjördæminu vel. Miklar deilur hafa staðið um Árna Johnsen og telja sumir að hann ætti ekki að vera á listanum.Það hefði auðvitað aldrei gengið að taka hann af listanum. Hann fékk ótrúlega góðan stuðning og náði öðru sæti. Fólk kaus Árna þótt allir þekki hans bakgrunn. Það eru margir sem hafa trú á Árna þrátt fyrir allt.Þeir sem hefðu viljað Árna út geta auðvitað sýnt það með því að strika yfir nafn hans eftir að hafa sett x við D.Fái hann margar útsrikanir eru það ákveðin skilaboð til forystunnar. Kjartan er góður drengur og vill mjög vel. Mér finnst hann vera að styrkjast í starfi sínu sem þingmaður og á örugglega eftir að gera það enn frekar. Björk forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar skipar 4.sæti listans. Ég hef fylgst vel með störfum Bjarkar og hef nú aldeilis ekki alltaf verið sammála henni, en hún er sífellt að vaxa í áliti hjá mér. Suðurnesjamenn hljóta að líta til þess að það eru raunhæfir möguleikar fyrir hendi að björk geti náð þingmannssæti. Það skiptir miklu fyrir Suiðurnesjamenn að eiga fulltrúa á Alþingi. Með því að kjósa x-D er það raunhæft. Það er veikur möguleiki að Unnur Brá,sveitarstjóri,sem skipar 5.sætið geti náð inn.Hún á framtíðina fyrir sér og á örugglega eftir að koma við sögu á þessum vettvangi enn frekar síðar. Ég hefði haldið að það hefði verið enn sterkara fyrir listann að bráðum fyrrverandi þingmenn,Drífa,Guðjón og Gunnar Örlygsson hefðu skipað neðstu sætin ásamt Kristjáni Pálssyni. Það hefði verið skynsamlegra að fá ungt fólk í þessi sæti og t.d. lyfta Grími Gíslasyni upp,en hann náði mjög góðri kosningu í prófkjörinu og auðvelt með að skrifa og flytja góðar ræður. Allt bendir til þess að útkoma Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi geti orðið mjög góð. Skrifa athugasemdAthugasemdir
Sigurður Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 25. apr. 2007
Kosningaspjall
Heill og sæll. Mér fannst miður að þú skildir ekki ná inní miðstjórn,en það er erfitt að eiga við kvennasveifluna. Ég hef verið að leika mér að því eins og oft áður að spá svolítið í kosningarnar og skrifa á: www.siggij.bloggar.is Ég er sannfærður um að það hefði verið sterkari listi sem ég nefni á síðunni. Með kveðju Sig.Jónsson
Sigurður Jónsson (Óskráður), mán. 16. apr. 2007